[x]

Advanced 3D Geophysical Imaging Technologies for Geothermal Resource Characterization

(2009-2012)
7 þátttakendur: ÍSOR, Lawrence Berkeley National Laboratory (LBNL) USA, Massachusetts Institute of Technology (MIT) USA, Háskólinn í Reykjavík (RU), Landsvirkjun Power, Orkuveita Reykjavíkur og HS Orka

Styrkt af GEORG, GEOthermal Research Group: https://georg.cluster.is/
Verkefnisstjóri hjá ÍSOR: Knútur Árnason

Þetta verkefni er hluti af samstarfsverkefni Íslands og Bandaríkjanna undir samkomulagi um IPGT (International Partnership of Geothermal Technology). Hér er markmiðið að þróa aðferðir til að samtúlka jarðeðlisfræðilegar mælingar (viðnáms-, þyngdar- og jarðskjálftamælingar) til þess að lýsa jarðhitasvæðum og mögulegri stærð þeirra.


 

Tengiliður:
Knútur Árnason
Jarðeðlisfræðingur

528 1560
893 8335
ka@isor.is