[x]

Haustfundur Jarðhitafélags Íslands

Haustfundur Jarðhitafélags Íslands
tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar
23. október 2014 kl. 15:00, Orkugarði, Grensásvegi 9
Dagskrá:
14:00 – 14:10 Setning fundarins. Kristín Vala Matthíasdóttir, formaður Jarðhitafélags Íslands, efnaverkfræðingur HS Orku
14:10 – 14:20 Ávarp fundarstjóra; Albert Albertsson, aðstoðarforstjóri HS Orku
14:20 – 14:40 Verkfræðingurinn Sverrir; Benedikt Steingrímsson, sviðsstjóri háhita, ÍSOR
14:40 – 14:55 Boranir – Þróun; Þór Gíslason, forstöðumaður tæknisviðs HS Orku
14:55 – 15:10 Útfellingartilraunir; Vigdís Harðardóttir, jarðefnafræðingur, ÍSOR
15:10 - 15:25 Greiningar á borholufóðringum; Gunnar Skúlason Kaldal, Ph.D nemi við Háskóla Íslands
15:25 – 15:40 Frárennsli frá borplönum; Hinrik Árni Bóasson, vélfræðingur, Mannvit.
15:40 – 15:50 Umræður undir stjórn fundarstjóra
15:50 – 15:55 Úthlutun á styrk JHFÍ
15:55 – 16:00 Lokaorð fundarstjóra og fundarslit
Kaffi