Jarðskjálftamælar ÍSOR á Norðurlandi greindu nokkuð skýrt merki aðfaranótt sunnudagsins 3. september um skjálfta í Norður-Kóreu.
ÍSOR tekur þátt í Vísindasetri Akureyrarvöku í Hofi laugardaginn 26. ágúst kl. 13-16.
ÍSOR er þátttakandi í einu stærsta rannsóknarverkefni Surtseyjar frá upphafi. Verkefnið hófst nú í byrjun ágúst og er tilgangur þess að varpa ljósi á myndun og þróun eldfjallaeyja með því að samþætta eldfjallafræði, jarðeðlisfræði, jarðefnafræði, mannvirkjajarðfræði og örverufræði.
23. júní 2015

hjá ÍSOR, þriðjudaginn 23. júní 2015 kl. 12-13

28.-29. maí 2015

Borgarnes 28.-29. maí 2015

13. nóvember 2014

Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri

23. október 2014

tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar verkfræðings hjá ÍSOR, Grensásvegi 9, kl. 14:00

30. sept. 2014

Fyrirlestur doktorsnema í Öskju, 3. hæð kl. 16.00

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur