Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands verður haldin föstudaginn 20. nóvember í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, kl. 8.30 – 17.00.
Góður árangur hefur orðið af borun tveggja rannsóknarholna við Hoffell í Hornafirði nú í haust. Holurnar eru um 500 m djúpar og gaf önnur holan við lok borunar um 20 L/s af liðlega 70°C vatni í sjálfrennsli og hin staðfesti yfir 60°C hita á 500 m dýpi svo væntingar um að þarna muni fást nægt vatn fyrir hitaveitu til Hafnar hafa aukist.
Vegna aukinna umsvifa í jarðhita- og rannsóknarverkefnum hér á landi og erlendis viljum við bæta við okkur fólki.
23. júní 2015

hjá ÍSOR, þriðjudaginn 23. júní 2015 kl. 12-13

28.-29. maí 2015

Borgarnes 28.-29. maí 2015

13. nóvember 2014

Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri

23. október 2014

tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar verkfræðings hjá ÍSOR, Grensásvegi 9, kl. 14:00

30. sept. 2014

Fyrirlestur doktorsnema í Öskju, 3. hæð kl. 16.00

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur