Um helgina lauk tveggja vikna námskeiði um borholumælingar, forðafræði og prófanir í borholum í Eþíópíu.
Við hjá ÍSOR samgleðjumst öllum sem tóku þátt í CarbFix-verkefninu sem gengur út á að finna leiðir til að binda koltvísýring í bergi. Grein um árangurinn birtist í vísindatímaritinu Science í dag.
Ársskýrsla ÍSOR fyrir árið 2015 er komin út. Þar er farið yfir starfsemina í stórum dráttum og skrifað um verkefni tengd háhita-, lághita- og náttúrufarsrannsóknum hér heima og í útlöndum, sem og þátt sérfræðinga ÍSOR í kennslu og þjálfun. Árið 2015 var ÍSOR hagstætt.
23. júní 2015

hjá ÍSOR, þriðjudaginn 23. júní 2015 kl. 12-13

28.-29. maí 2015

Borgarnes 28.-29. maí 2015

13. nóvember 2014

Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri

23. október 2014

tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar verkfræðings hjá ÍSOR, Grensásvegi 9, kl. 14:00

30. sept. 2014

Fyrirlestur doktorsnema í Öskju, 3. hæð kl. 16.00

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur