ÍSOR, leita að metnaðargjörnum einstaklingi til að bætast í hóp starfsmanna sem leiða rannsóknir og þróun á sviði jarðvarma, grunnvatns og kolvetna í jörðu.
Sérfræðingar ÍSOR sáu um jarðhitanámskeið fyrir ungt vísindafólk í Mexíkó nú í lok nóvember. Nemendur komu víðs vegar að, flestir langt komnir með bachelor-nám, sumir komnir í framhaldsnám og aðrir höfðu nýlega hafið störf í orkugeiranum.
13. nóvember 2014

Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri

23. október 2014

tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar verkfræðings hjá ÍSOR, Grensásvegi 9, kl. 14:00

30. sept. 2014

Fyrirlestur doktorsnema í Öskju, 3. hæð kl. 16.00

16. sept. 2014

sjá dagskrá hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af Norðurgosbelti
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur