Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna hefur nú sitt 37. starfsár. Stór hluti kennslu nemenda við skólann er í höndum starfsmanna ÍSOR og er það því mikið tilhlökkunarefni þegar nýr hópur nemenda birtist á hverju vori.
Umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði í aprílmánuði 2015 nýja stjórn fyrir ÍSOR til fjögurra ára.
ÍSOR hefur hlotið sæmdarheitið Fyrirmyndarstofnun en það var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Hörpu þann 7. maí.
28.-29. maí 2015

Borgarnes 28.-29. maí 2015

13. nóvember 2014

Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri

23. október 2014

tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar verkfræðings hjá ÍSOR, Grensásvegi 9, kl. 14:00

30. sept. 2014

Fyrirlestur doktorsnema í Öskju, 3. hæð kl. 16.00

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Berggrunnskort af Íslandi.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur