Borun fjórðu rannsóknarholunnar við Hoffelli í Hornafirði er nú lokið og allt stefnir í góðan árangur. ÍSOR hefur á undanförnum árum leitað að jarðhita og séð um rannsóknir á svæðinu fyrir RARIK, en Ræktunarsamband Flóa og Skeiða hefur séð um borunina.
Verkfræðingafélag Íslands hefur sæmt Rögnu Karlsdóttur verkfræðing hjá ÍSOR gullmerki félagsins fyrir framlag hennar til jarðhitarannsókna.
ÍSOR tekur þátt í vorþingi Samorku sem haldið er í Hofi á Akureyri dagana 4. til 5. maí, bæði með fyrirlestrum og kynningum.
23. júní 2015

hjá ÍSOR, þriðjudaginn 23. júní 2015 kl. 12-13

28.-29. maí 2015

Borgarnes 28.-29. maí 2015

13. nóvember 2014

Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri

23. október 2014

tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar verkfræðings hjá ÍSOR, Grensásvegi 9, kl. 14:00

30. sept. 2014

Fyrirlestur doktorsnema í Öskju, 3. hæð kl. 16.00

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur