Dagana 24. til 25. nóvember fer fram tveggja daga jarðvarmaráðstefna, að Grand Hótel við Sigtún, á vegum rannsóknarklasans GEORG.
Jarðfræðikort af Suðvesturlandi. Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) hafa gefið út endurbætt jarðfræðikort af Suðvesturlandi í mælikvarðanum 1:100 000. Þetta er önnur útgáfa af kortinu en það kom fyrst út árið 2010 og hefur verið uppselt í um ár.
Nýlega var lokið borun á nýrri holu fyrir Skagafjarðarveitur, LH-4 við Langhús, og tókst vel til. Vatnsmagnið úr nýju holunni reyndist miklu meiri en væntingar voru til og hitinn hærri. Það verður notað í hitaveitu um Fljótin sem Skagafjarðarveitur eru nú að leggja.
23. júní 2015

hjá ÍSOR, þriðjudaginn 23. júní 2015 kl. 12-13

28.-29. maí 2015

Borgarnes 28.-29. maí 2015

13. nóvember 2014

Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri

23. október 2014

tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar verkfræðings hjá ÍSOR, Grensásvegi 9, kl. 14:00

30. sept. 2014

Fyrirlestur doktorsnema í Öskju, 3. hæð kl. 16.00

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur