Á undanförnum árum hafa Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) tekið þátt í fjölþjóðlegu verkefni, sem hlotið hefur heitið NAGTEC (Northeast Atlantic Geoscience Tectonostratigraphic Atlas), og snýst um kortlagningu á botni Norðaustur-Atlantshafs.
Jarðfræðingar ÍSOR vinna þessa dagana við jarðfræðikortlagningu norðan Vatnajökuls og með tilkomu nýja hraunsins eru stöðugar vangaveltur í gangi um hvað gerist næst. Meðfylgjandi kort nær frá enda nýja hraunsins eins og staða þess var 7. september og austur fyrir Rifnahnjúk.
13. nóvember 2014

Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri

23. október 2014

tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar verkfræðings hjá ÍSOR, Grensásvegi 9, kl. 14:00

30. sept. 2014

Fyrirlestur doktorsnema í Öskju, 3. hæð kl. 16.00

16. sept. 2014

sjá dagskrá hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af Norðurgosbelti
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur