Jarðhitarannsóknir

Maður við jarðhitarannsóknir
Yfirborðsrannsóknir til að meta tilvist jarðhitans.

Ráðgjöf við boranir

Menn við borholu
Hönnun og staðsetning borholna. Mælingar í borholum.

Mat á jarðhitaforða

Starfsmaður á rannsóknarstofu
Hugmyndalíkön af jarðhitakerfum og orkuvinnslugetu þeirra.

Þjálfun og kennsla

Nemendur og kennari
Jarðhitaþjálfun og kennsla fyrir háskóla og sérfræðinga.

Jarðvísindamennirnir Guðni Axelsson, Knútur Árnason og Gylfi Páll Hersir hjá Íslenskum orkurannsóknum, ÍSOR, hafa fengið viðurkenningu Alþjóðajarðhitasambandsins (IGA) fyrir bestu fræðigreinar ársins 2014 tengdar jarðhitarannsóknum.
ÍSOR leitar að metnaðargjörnum forðafræðingi með sérhæfingu á sviði líkanreikninga fyrir jarðhitakerfi. Sjá nánari upplýsingar undir laus störf.
30. apríl 2014

Grensásvegi 9, Reykjavík kl. 14.00

10. apríl 2014

í Norræna húsinu kl. 9-17

19. - 25. apríl 2015

í Melbourne í Ástralíu

14. - 15. maí 2014

á Akureyri

22. nóv. 2013

 í Hafnarhúsinu í Reykjavík.

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af Norðurgosbelti
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrsla ÍSOR 2012