ÍSOR hefur verið með sérfræðinga að störfum meira og minna allt síðasta ár á eyjunni Mindoro á Filippseyjum vegna jarðhitaverkefna. Bandaríska fréttastofan Voice of America birti á dögunum umfjöllun um framkvæmdirnar.
ÍSOR leitar að áhugasömum einstaklingi til að sinna starfi launafulltrúa ásamt ýmsum störfum á sviði fjármála. Nánari upplýsingar má lesa hér á vefnum undir laus störf.
13. nóvember 2014

Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri

23. október 2014

tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar verkfræðings hjá ÍSOR, Grensásvegi 9, kl. 14:00

30. sept. 2014

Fyrirlestur doktorsnema í Öskju, 3. hæð kl. 16.00

16. sept. 2014

sjá dagskrá hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Berggrunnskort af Íslandi.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur